Lagasafn Skattsins
Eftirfarandi lög og stjórnvaldsfyrirmæli gilda um starfsemi Skattsins.
.
Lög
Sía má listann með því að slá leitarorð í dálkana.
Lög nr. | Titill | Málefnasvið | Reglugerðir |
---|---|---|---|
Lög nr. 90/2003 | um tekjuskatt | Tekjuskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 50/2005 | um skattskyldu orkufyrirtækja | Tekjuskattur | |
Lög nr. 65/1982 | um skattskyldu lánastofnana | Tekjuskattur | |
Lög nr. 109/2011 | um skattlagningu á kolvetnisvinnslu | Tekjuskattur | |
Lög nr. 111/2016 | um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð | Tekjuskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 126/1999 | um skattfrelsi norrænna verðlauna | Tekjuskattur | |
Lög nr. 145/2018 | um veiðigjald | Tekjuskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 152/2009 | um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki | Tekjuskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 155/2010 | um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki | Tekjuskattur | |
Lög nr. 165/2011 | um fjársýsluskatt | Tekjuskattur | |
Lög nr. 45/1987 | um staðgreiðslu opinberra gjalda | Staðgreiðsla | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 94/1996 | um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur | Staðgreiðsla | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 4/1995 | um tekjustofna sveitarfélaga | Útsvar | |
Lög nr. 113/1990 | um tryggingagjald | Tryggingagjald | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 50/1988 | um virðisaukaskatt | Virðisaukaskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 87/2011 | um gistináttaskatt | Gistináttaskattur | |
Lög nr. 88/2005 | tollalög | Tollur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 29/1993 | um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. | Vörugjöld | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 96/1995 | um gjald af áfengi og tóbaki | Áfengisgjald | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 162/2002 | um úrvinnslugjald | Úrvinnslugjald | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 129/2009 | um umhverfis- og auðlindaskatta | Umhverfis- og auðlindaskattar | |
Lög nr. 136/2022 | um landamæri | Tollur | |
Lög nr. 39/1988 | um bifreiðagjald | Ökutækjaskattar | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 87/2004 |
um olíugjald og kílómetragjald | Ökutækjaskattar | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 129/2009 | um umhverfis- og auðlindaskatta | Ökutækjaskattar | |
Lög nr. 101/2023 | um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða | Ökutækjaskattar | |
Lög nr. 145/1994 | um bókhald | Bókhald og tekjuskráning | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 2/1995 | um hlutafélög | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 17/2003 | um fyrirtækjaskrá | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 19/1988 | um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 22/1991 |
um samvinnufélög | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 26/1994 | um fjöleignarhús | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 33/1999 | um sjálfseignastofnanir sem stunda atvinnurekstur | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 42/1903 | um verslanaskrár, firmu og prókúruumboð | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 50/2007 | um sameignarfélög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 52/2016 | um almennar íbúðir | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 66/2003 | um húsnæðissamvinnufélög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 81/2004 | jarðalög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 82/2019 | um skráningu raunverulegra eigenda | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 92/2006 |
um Evrópsk samvinnufélög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 110/2021 | um félög til almannaheilla | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 119/2019 | um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 138/1994 | um einkahlutafélög | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 153/1998 | um byggingarsamvinnufélög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 3/2006 | um ársreikninga | Ársreikningaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 145/1994 | um bókhald | Ársreikningaskrá | |
Lög nr. 150/2019 | um innheimtu opinberra skatta og gjalda | Innheimta | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 14/2004 | um erfðafjárskatt | Erfðafjárskattur | |
Lög nr. 30/1992 | um yfirskattanefnd | Annað | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 37/1993 | stjórnsýslulög | Annað | |
Lög nr. 105/2021 | um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda | Annað | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 53/2012 | um frávik frá lögum um skatta og gjöld vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins | Annað | |
Lög nr. 75/2019 | um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi | Persónuvernd | |
Lög nr. 90/2018 | um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga | Persónuvernd | |
Lög nr. 91/1998 |
um bindandi álit í skattamálum | Annað | |
Lög nr. 140/2012 |
Upplýsingalög | Annað | |
Lög nr. 140/2018 | um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka | Peningaþvætti | |
Úr lögum nr. 4/1978 | um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 4/1987 | um Þróunarsjóð fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 33/1968 | um Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 38/2010 |
um Íslandsstofu
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 45/2015 |
um slysatryggingar almannatrygginga
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 60/2020 | um Menntasjóð námsmanna
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 88/1995 |
um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 88/2003 |
um Ábyrgðasjóð launa
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 92/2019 |
um Seðlabanka Íslands
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 125/1999 |
um málefni aldraðra
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 129/1997 |
um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða
|
Lífeyrisréttindi | |
Úr lögum nr. 155/1998 |
um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda
|
Lífeyrisréttindi | |
Úr lögum nr. 49/1997 |
um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum
|
Tollur | |
Úr lögum nr. 50/1988 |
um virðisaukaskatt
|
Bókhald og tekjuskráning | |
Úr lögum nr. 26/2004 | um Evrópufélög
|
Fyrirtækjaskrá | |
Úr lögum nr. 13/1998 | um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna
|
||
Úr lögum nr. 19/1940 |
almenn hegningarlög
|
||
Úr lögum nr. 22/2006 |
um greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna
|
||
Úr lögum nr. 24/2020 | um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir
|
||
Úr lögum nr. 33/1944 | Stjórnarskrá Íslands
|
||
Úr lögum nr. 34/2008 | varnarmálalög
|
||
Úr lögum nr. 44/2005 |
samkeppnislög
|
||
Úr lögum nr. 132/1999 | um vitamál
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 70/2015 | um sölu fasteigna og skipa
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 123/2010 | skipulagslög
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 3/2021 | um skipagjald
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 45/2015 | um slysatryggingar almannatrygginga
|
||
Úr lögum nr. 54/1971 | um Innheimtustofnun sveitarfélaga
|
||
Úr lögum nr. 54/2006 |
um atvinnuleysistryggingar
|
||
Úr lögum nr. 57/2005 |
um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu
|
||
Úr lögum nr. 60/2020 |
um Menntasjóð námsmanna
|
||
Úr lögum nr. 65/2015 |
um leigu skráningarskyldra ökutækja
|
||
Úr lögum nr. 70/2022 |
um fjarskipti
|
||
Úr lögum nr. 75/1998 |
áfengislög 4. mgr. 4. gr. – Eftirlit með leyfishöfum 1. mgr. 5. gr. – Veiting leyfis |
||
Úr lögum nr. 75/2021 |
um Fjarskiptastofu
|
||
Úr lögum nr. 85/2007 |
um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald 3. gr. – Flokkun gististaða 8. gr. – Skilyrði sem umsækjandi þarf að uppfylla 2. mgr. 13. gr. – Heimildir sýslumanns til þess að senda upplýsingar til skattyfirvalda |
||
Úr lögum nr. 88/2003 |
um Ábyrgðasjóð launa
|
||
Úr lögum nr. 95/2000 |
um fæðingar- og foreldraorlof
|
||
Úr lögum nr. 96/2018 | um Ferðamálastofu
|
||
Úr lögum nr. 97/1993 |
um Húsnæðisstofnun ríkisins
|
||
Úr lögum nr. 97/2002 |
um atvinnuréttindi útlendinga
|
||
Úr lögum nr. 113/1994 |
um eftirlaun til aldraðra
|
||
Úr lögum nr. 130/2018 |
um stuðning við útgáfu bóka á íslensku
|
||
Úr lögum nr. 139/2005 |
um starfsmannaleigur
|
||
Úr lögum nr. 21/1991 |
um gjaldþrotaskipti
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 23/2013 |
um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu
|
Útvarpsgjald |
.